Aqara Snjall Hurða- og gluggaskynjari
3.295,00 kr.
In stock
SKU
AQA-DWS03D
Greinir opnun og lokun
Styður Zigbee 3.0
Auðveld uppsetning
Snjall hurða- og gluggaskynjari til að greina opnun og lokun. Hann er hannaður til að virka með Aqara Hub og getur sent tilkynningar eða ræst sjálfvirkar aðgerðir þegar hurð eða gluggi er opnaður. Skynjarinn er nettur, auðveldur í uppsetningu og hentar vel fyrir heimilið eða skrifstofur.
Flokkur | Snjallheimili |
---|---|
Hátalari | Nei |
Hljóðnemi | Nei |
Stærð (BxDxH) | 40x11x11 mm |
Þyngd | 20g |
Litur | Hvítur |
í Kassa | Festingar og leiðbeiningar |
Annað | Notar Zigbee 3.0 fyrir samskipti |
WiFi-Staðall | Nei |
Bluetooth | Nei |
Raddstýring | Nei |
Google Assistant | Já |
Siri | Já |
Write Your Own Review