Asus ROG Hone Ace Aim Lab Edition leikja músarmotta
7.995,00 kr.
In stock
SKU
ASU-ROGHONEACEALE
Virkar með Aim Lab hugbúnaðinum
Tau yfirborð
Nanó verndarlag
Mjúkt gúmmí undirborð
ROG Hone Ace Aim Lab Edition leikjamúsamotta sem er hönnuð til að virka með Aim Lab X ROG 360 sem hjálpar leikjaspilurum að bæta miðið. Hone Ace er með hybrid tauyfirborð sem gefur mjúkar hreyfingar og betri stjórn á músinni. Með nanó verndarhúð sem er vatns, olíu og rykfráhrindandi, botninn er svo með mjúku stömu gúmmí sem kemur í veg fyrir að mottan renni til.
Flokkur | Músarmottur |
---|---|
Yfirborð | Tau |
Strikamerki vöru | 4711081951711 |
Stærð (B x H x D) | 508 x 420 x 3 mm |
Litur | Svartur |
Write Your Own Review