Asus RT-AX57 GO ferðarouter
19.995,00 kr.
In stock
SKU
ASU-RTAX57GO
Allt að 3000 Mbps hraði
1x LAN tengi
1x WAN tengi
1x USB-C tengi
1x USB-A tengi
Asus RT-AX57 Go netbeinirinn er hentugur til þess að taka með sér í ferðalagið eða til þess að nota heima við. Með allt að 3000 Mbps þráðlausum hraða og örugga netvöfrun með AiProtection frá Asus.
Fleiri en ein leið til að tengjast netinu
Þessi netbeinir getur tengst netinu á þrjá mismunandi vegu:
- Tengdu símann þinn við netbeininn með USB snúru og notaðu 4G eða 5G tengingu símans til að búa til WiFi tengingu
- Búðu til private hotspot þegar þú ert á opinni WiFi tengingu, eins og t.d. á kaffihúsi, fyrir öruggari nettengingu með WISP
- Tengdu netbeininn við ljósleiðarabox og notaðu hann heima við eins og venjulegan netbeini
Aðrir eiginleikar
- Dual-band WiFi 6 2,4 GHz / 5 GHz 802.11ax
- Allt að 3000 Mbps hraði
- 1x LAN tengi
- 1x WAN tengi
- 1x USB-C tengi
- 1x USB-A tengi
Öryggiseiginleikar
- WPA/WPA2/WPA3-Personal
Flokkur | Ethernet Router |
---|---|
WiFi-Staðall | WiFi-6 |
Staðlar | IEEE 802.11a/b/g/n/ac/ax, IPv4, IPv6 |
Hraði | AX3000 |
Tíðni | 2.4 GHz, 5 GHz |
Flutningshraði | 2.4GHz: allt að 574 Mbps, 5GHz: allt að 2402 Mbps |
Fjöldi ethernet tengja | 2,00 kr. |
Tengi | USB-C Power Port, USB 3.2 Gen 1x1 |
Klukkutíðni örgjörva | 1,3 GHz |
Fjöldi kjarna | 2,00 kr. |
Stærð vinnsluminnis | 512 MB |
Stærð geymslupláss | 128 MB |
Aðgerðastillingar | Wireless Router Mode, AiMesh Node Mode, Range Extender Mode, Access Point Mode, Media Bridge Mode, Repeater Mode, Public WiFi Mode (WISP) |
Öryggisstaðlar | WPA/WPA2/WPA3-Personal, WPA/WPA2-Enterprise, WPS support, Let's Encrypt, DNS-over-TLS, SSH, Security Scan, Firewall, AiProtection Classic |
VLAN/QoS | Traditional QoS, Real-time Traffic Monitor |
MU-MIMO | Já |
Gaumljós | 1x RGB |
Fylgihlutir | Spennubreytir, 1m RJ-45 kapall, Standur, Poki |
Stærð (B x H x D) | 120mm x 120mm x 21,5mm |
Þyngd | 210 g |
Annað | AiMesh, Game UU Boost (CN only), Parental Control, Time Scheduling, Safe Browsing, Guest Network, VPN support, Traffic Control, Port forwarding, Port triggering, DMZ, DDNS, DHCP Server, IGMP Snooping, IPTV, VLAN, MU-MIMO, Beamforming, USB application |
Write Your Own Review