Dyson Skaftryksuga V15 Detect Absolute
Allt að 60 mín rafhlöðuending
Fjöldi aukahluta fylgir
Piezo skynjari aðlagar sogkrafinn að rykmagni
LCD upplýsingaskjár
Gífurlega öflug og margverðlaunuð skaftryksuga með fjölþrepa síun.
Ryksugan er með þremur kraftstillingum en einnig er hægt að láta hana nota Piezo skynjarann sem er í ryksugunni til þess að stilla sogkraft sjálfkrafa út frá rykmagninu sem að hún sýgur upp.
Þökk sé rafhlöðutækninni sem er notuð í ryksugunni er hægt að nota hana í allt að 60 mínútur í senn án þess að missa sogkraft.
Fjöldi aukahluta fylgir til þess að auðvelda þrif sama hvaða flöt er verið að þrífa, t.d. haus með innbyggðu ljósi til þess að rykið sjáist betur.
LCD upplýsingaskjárinn á ryksugunni gefur þér svo samstundis upplýsingar um það sem verið er að ryksuga þannig að þú vitir nákvæmlega hversu vel þrifin ganga
Flokkur | Skaftryksugur |
---|---|
Strikamerki vöru | 5025155070017 |
Sogstyrkur | 240 AW |
LED lýsing | Já |
Ending | Allt að 60 mín |
Hleðslutími | 4,5 klst |
Hæð í cm | 126,00 kr. |
Þyngd | 3 kg |
Rykhólf | 770 ml |
Hreinsiflötur | 25 cm breiður |
Litur | Grár |
Stærð (B x H x D) | 25 x 126 x 26,6 cm |
Fylgihlutir | Fluffy Optic haus, Digital Motorbar haus, breiður haus með bursta, mjór smáhaus, geymslustöð, aukahlutafesting á skaft, hleðslutæki |