Electrolux Spanhelluborð með gufugleypi 77cm
299.995,00 kr.
In stock
SKU
ELE-HHOB860S
Spanhelluborð
Innbyggður gufugleypir
Hob2Hood
Mótor fylgir
Spanhelluborð 77cm með innbyggðum gufugleypi frá Electrolux
Hægt að samtengja 2 hellur fyrir stærri pönnur og potta
TouchSlider snertisleði og Booster á öllum hellum
Hob2Hood tækni þar sem gufugleypir stillir sogkraft sjálfkrafa eftir þörfum
Gufugleypir á miðju helluborði með öflugum og hljóðlátum mótor
2-in-1 kola og fitusía fylgir, má setja í uppþvottavél
Hægt að fella niður í borðplötu, sléttur kantur
2 x 21cm hellur (2300/3200W)
1 x 18cm hella (1800/2800W)
1 x 14,5cm hella (1400/2500W)
Flokkur | Spanhelluborð |
---|---|
Tegund | Span hellur |
Strikamerki vöru | 7332543851317 |
Stærð (B x H x D) | 77 x 21,2 x 51 cm |
Innbyggingarmál (B x H x D) | 75 x 21,2 x 49 cm |
Fjöldi hella | 4,00 kr. |
Glerkantur | Já (niðurfellanlegt) |
Sogstyrkur | 260 - 630 m3 |
Hljóðstyrkur | 52 - 67 dB |
Litur | Svartur |
Breidd í cm | 77,00 kr. |
Tímastilling | Já |
Snertisleði | Já |
Snertitakkar | Já |
Samtenging á hellu | Já |
Booster | Já (á öllum hellum) |
Kolasía | 2-in-1 kola og fitusía (má þvo í uppþvottavél) |
Barnalæsing | Já |
Innbyggður gufugleypir | Já |
Orkuflokkur | A+ (2020) |
Orkunotkun | 30,9 kWh/ári |
Heildarafl | 7350W |
Write Your Own Review