Endgame Gear KB65HE SF 65% Lyklaborð
Hall Effect Gateron KS-37B Switchar
Stillanleg RGB lýsing á hverjum takka
Stillanlegur virkjunarpunktur
Rapid Trigger tækni
Endgame Gear KB65HE er háþróað mekanískt lyklaborð hannað fyrir leikjaspilara og fagfólk sem krefjast nákvæmni og áreiðanleika. Með Gateron KS-37B Hall Effect Magnetic switchum, sem bjóða upp á stillanlegan virkjunarpunkt frá 0.1mm til 4mm, tryggir þetta lyklaborð hraða og nákvæma svörun við hverja skipun.
Endgame Gear KB65HE er fullkomið val fyrir þá sem vilja hámarks afköst og áreiðanleika í leikjum og vinnu. Með háþróaðri tækni og vandaðri hönnun er þetta lyklaborð tilvalið fyrir alla sem vilja bæta upplifun sína við tölvuna.
Lyklaborðið er með Rapid Trigger tækni sem gefur þér auka forskot í öllum leikjum með því að svara alltaf nýjasta takkanum sem að þú ýtir á.
Flokkur | Leikjalyklaborð |
---|---|
Stærð (HxBxD) | 315 x 108,8 x 37,2 mm |
Þyngd | 1050 g |
Samhæfni | Windows, macOS, Linux |
Rofatækni | Segulrofar |
Takkar | Gateron KS-37B Hall Effect Magnetic Switches |
Þol takka | 150 milljón áslættir |
Baklýsing | RGB, stillanlegt á hverjum takka |
Anti-Ghosting | Já |
Multi-host | Nei |
Virkjunar punktur | Stillanlegur frá 0,1mm í 4mm |
Polling Rate | 1000 Hz |
Virkjunar styrkur | Byrjar í 30g, 50g við botn |
Armhvíla | Nei |
Ryk og vatnsvörn | Nei |
Tengimöguleiki | Með USB kapli |
Tungumál leturs | Nordic |
Eiginleikar | Rapid Trigger tækni, CNC álhýsing, Doubleshot PBT takkar |
Annað | Aukafætur fyrir hallastillingu fylgja |
Fylgihlutir | Vafin USB-A í USB-C snúra fylgir, Auka ESC takki |