Fractal Design North svartur með mesh hlið
Mesh hlið fyrir betra loftflæði
Falleg viðarframhlið úr valhnetu
Býður upp á að bæta 2 viftum á mesh hliðina
Red Dot hönnunarverðlaun 2023
Fractal Design North breytir sjóninni á það hvernig tölvur eiga að líta út með því að kynna til leiks náttúrulegan við og fágaðar látúnsviðbætur til þess að grípa athyglina.
Með samblandaðri áherslu á fallega hönnun og gott loftflæði í gegn um fíngötóttar mesh hliðar og opna framhlið sem skartar fallegum við úr valhnetu.
Innan í kassanum sjálfum er svo þægileg uppstilling til þess að byggja tölvu og gott svigrúm.
Kassinn hlaut mörg verðlaun og var t.d. valinn besti tölvukassi ársins af Tom's Hardware og fékk hönnunarverðlaun Red Dot árið 2023.
Með Mesh útgáfunni af kassanum fylgir festing fyrir tvær auka viftur á hliðina en þær minnka hámarkshæð örgjörvakælingar úr 170 mm í 145 mm
Flokkur | Án aflgjafa |
---|---|
Strikamerki vöru | 7340172704706 |
Skjákort (mm) | 355,00 kr. |
Aflgjafi (mm) | 255,00 kr. |
Örgjörvakæling (mm) | 170,00 kr. |
Form Factor | ATX |
Vatnskælingar stuðningur | Allt að 360 mm í framhlið, allt að 240mm í toppi |
Tengi | 1x USB-C 3.1 Gen 2, 2x USB 3.0, heyrnatólstengi, hátalaratengi |
Rauf | 7 |
Pláss fyrir drif | 3.5" drifplássin taka líka 2.5" diska |
Fjöldi 3.5" drifa | 2,00 kr. |
Fjöldi 2.5" drifa | 2,00 kr. |
Toppur | 2x 120/140 mm |
Framhlið | 3x 120 eða 2x 140 mm (2x 140 mm PWM viftur fylgja) |
Aftan | 1x 120 mm |
Fjöldi | 2,00 kr. |
Litur | Svartur |
Efni | Stál |
Stærð (B x H x D) | 215 x 469 x 447 mm |
Þyngd | 7,6 kg |
Annað | Með viðbótarfestingu er hægt að bæta við 2 viftum á hlið kassans |
Fylgihlutir | Aukahlutakassi, viðbótarfesting fyrir tvær 140 mm viftur, notendahandbók |