Hyper HyperSpace Flex fartölvustandur
9.995,00 kr.
In stock
SKU
TAR-HS1150GYGL
Hæðarstillanlegur
Sterkbyggður, úr áli
Silíkon grip
Bætt loftflæði
Ergonómísk hönnun
HyperSpace stillanlegi fartölvustandurinn er hannaður til að halda fartölvum og spjaldtölvum allt að 16 tommum að stærð. Standurinn gerir notendum kleift að lyfta fartölvunni upp í sérsniðna hæð og sjónarhorn, sem stuðlar að betri líkamsstöðu og minnkar álag á háls, axlir og bak. Hann er úr endingargóðu áli með gripflötum úr sílikoni til að koma í veg fyrir að tækið renni af standinum. Standurinn er samanbrjótanlegur og auðvelt að taka með sér í ferðalög.
Gengur fyrir allt að | 16" |
---|---|
Stærð (BxDxH) | 27 x 21 cm |
Þyngd | 1055 g |
Litur | Grár |
Efni | Málmur |
Write Your Own Review