Ibili kjötmýkjarinn er hágæða eldhústól sem gerir kjöt mýkra og auðveldar eldunina með því að gata það og skera í sundur sinar.
Efni:
Ryðfrítt stál og sterkt plast.
Hönnun:
Handfang með góðu gripi fyrir þægilega notkun.
Kostir:
- Syttir eldunartíma
- Leyfir marineringu að komast betur inn í kjötið
- Auðvelt að þrífa
Hentar bæði heima sem og í fageldhúsum
| Flokkur | Ýmislegt |
|---|---|
| Strikamerki vöru | 8411922084955 |
| Litur | Grænn |
| Efni | Ryðfrítt stál / Plast |
Write Your Own Review