Logitech Wave keys þráðlaust lyklaborð
Þráðlaus USB sendir eða Bluetooth
Easy-Switch, hægt að tengja 3 tæki samtímis
Allt að 36 mánaða rafhlöðuending, 2x AAA rafhlöður
Vinnuholl hönnun
Innbyggð armhvíla
Logitech Wave Keys lyklaborðið er hannað með það markmið að vera þægilegt í notkun. Innbyggð armhvíla styður úlnliði og sveigð hönnun lyklaborðsins sér til þess að staða handanna sé góð og minnkar streitu eða verki í höndunum.
Góður stuðningur við úlnliði er mikilvægt atriði til þess að draga úr verkjum í höndum við mikla lyklaborðsnotkun. Armhvílan er með mjúkt yfirborð og fóðrum með memory foam.
Lyklaborðið getur tengst þráðlaust í gegn um USB með Logi Bolt sendinum sem að fylgir lyklaborðinu eða notast við Bluetooth eftir því hvort hentar. Það er með þrjár mismunandi rásir sem fljótlegt er að skipta á milli ef lyklaborðið er tengt við fleira en eitt tæki.
Lyklaborðið notast við 2x AAA rafhlöður sem fylgja með því og endingartími er allt að 36 mánuðir.
Flokkur | Þráðlaus lyklaborð |
---|---|
Stærð (HxBxD) | 30,5 x 376 x 219 mm |
Þyngd | 750 g |
Samhæfni | Windows 10 og nýrra, macOS 11 og nýrra, ChromeOS, Linux |
Þráðlaus tækni | USB sendir og Bluetooth stuðningur |
Rofatækni | Venjulegt |
Multi-host | Allt að 3 tæki |
Armhvíla | Innbyggð |
Hugbúnaður | Logi Options+ á Windows og macOS |
Tungumál leturs | Norðurlanda |
Ending | Allt að 36 mánuðir |
Endurhlaðanleg | Nei |
Tegund | AAA |
Annað | Styður Logitech Flow |
Fylgihlutir | Logi Bolt USB sendir, 2x AAA rafhlöður |