Manhattan Borðstandur fyrir 7,9"-11" spjaldtölvur
Hægt að festa með skrúfum
Snúanleg 360°
hægt að halla frá +20° í -110°
Tekur 7,9"-11" tölvur upp í 1kg að þyngd
Þessi alhliða borðstandur fyrir spjaldtölvur frá Manhattan er hannaður fyrir auðvelda uppsetningu á stöðum þar sem almenningur gengur um með valkosti um það að skrúfa standinn fastan með sérgerðum skrúfugötum.
Hentar sem góð þjófnaðarvörn fyrir sýningarvörur í verslunum, til uppstillingar í afgreiðslu fyrir starfsfólk, innskráningu gesta í móttöku, til að sýna upplýsingar og margt fleira.
Einnig hentar standurinn til einfaldra nota heima fyrir ef þú vilt stilla upp spjaldtölvu á skrifborði sem auka skjá eða þess háttar.
Virkar með öllum helstu spjaldtölvum í stærðum frá 7,9" upp í 11" undir 1 kg að þyngd.
Standurinn er snúanlegur um 360° með hallavali allt frá +20° yfir í -110°.
Samhæft | 7,9" - 11" spjaldtölvur |
---|---|
Strikamerki vöru | 766623406352 |
Efni | Stál og plast |
Þyngd | 2,4 kg |
Stærð (B x H x D) | 230 x 160 x 285 mm |
Stillanlegt | Já |