Moomin Krús 0,3ltr SNOW MOONLIGHT
Tunglið skein í andlit Múmínsnáðans sem hafði vaknað úr vetrardvala og gat ekki sofnað aftur. Vetrarlínan 2021 er sú síðasta í röðinni sem byggir á teikningum úr bókinni Moominland Midwinter. Myndefni bollans er teikning sem má finna á upphafssíðu skáldsögunnar. Á myndinni má sjá Múmínsnáðann, vin hans Tikka tú og Míu litlu. Þau standa öll við frosið hafið og horfa á sæhestinn á kraftmiklu stökki í átt að sjóndeildarhringnum.
Ýmsir skemmtilegir hlutir gerast í Múmíndalnum en sögur Múmínálfana hafa verið sagðar af Tove Jansson síðan árið 1945. Um árabil hefur Arabia systurfyrirtæki Iittala gefið þeim nýtt líf á fallegum og skemmtilegum borðbúnaði. Á hverju ári kemur út ný vetrarlína sem inniheldur bolla, skál og skeiðar myndskreyttar með fallegu vetrarævintýri. Vetrarbollinn árið 2021 heitir Snow Moonlight og sýnir Múmínsnáða og vini hans horfa á snjóhest hverfa inn í snjóbylinn. Þessi myndskreyting er tekin upp úr sögu Jansson Moominland Midwinter frá árinu 1957.
Flokkur | Bollar |
---|---|
Strikamerki vöru | 6411801010176 |