Noctua Kassavifta A12x25 120mm 4 pinna PWM Svört
6.495,00 kr.
In stock
SKU
NOC-NFA12X25PWMCHBKS
Svört útgáfa af margrómuðu NF-A12x25 hönnuninni. Gerð spaðana gerir viftunni kleift starfa vel undir flestum kringumstæðum, hvort sem það sé loftflæði kassa, eða þrýsta lofti í gegnum kæligrind örgjörva eða vatnskassa vatnskælinga. Kemur með marglitum púðum til að hafa í stíl við litaþema ásamt því að minnka víbring.
Flokkur | Kassaviftur |
---|---|
Strikamerki vöru | 9010018100549 |
Snúningur | 2000 RPM |
Stærð viftu í mm | 120 x 120 |
Þykkt viftu í mm | 25,00 kr. |
Þrýstingur | 2,34 mm H₂O |
Loftflæði | 102,1 m³/h |
MTBF | 150000 |
Fylgihlutir | NA-AVP1 púðar í mörgum litum, NA-AVG1 gúmmí fyrir vatnskælingar, skrúfur |
Tengi | 4-Pin PWM |
Stærð (B x H x D) | 120x120x25 mm |
Write Your Own Review