Noctua NH-D15 Gen2 örgjörvakæling 140mm
24.995,00 kr.
In stock
SKU
NOC-NHD15G2
2x 140mm A14x25r G2 viftur
168mm hæð kælingar
Loftflæði allt að 155,6 m³/h
Hávaði allt að 24,8 dB(A)
Yfir 150.000 klst ending (6250 dagar)
Noctua NH-D15 G2 er önnur kynslóð hinnar margverðlaunuðu NH-D15 örgjörvakælingar, nú með endurbættri hönnun og nýjustu tækni í loftkælingu. Með tveimur sérhönnuðum NF-A14x25r G2 PWM viftum, 8 hitapípum og ósamhverfum raufaplötum, nær hún framúrskarandi kæligetu með lágmarks hávaða – ennþá betri en forveri hennar.
Flokkur | Örgjörvaviftur |
---|---|
Intel | LGA1851, LGA1700, LGA1200, LGA1156, LGA1155, LGA1151, LGA1150 |
AMD | AM5, AM4 |
Fjöldi | 2,00 kr. |
Stærð viftu í mm | 140 x 140 |
Snúningur | 1500 RPM |
Loftflæði | 155.6 m³/h |
Hljóðstyrkur (dB) | 25 |
Litur | Brúnn |
Efni | Kopar (Botn og hitapípur), ál (Kæliblöð), lóðaðar tengingar & nikkel húð |
Stærð (B x H x D) | 150 x 168 x 152 mm |
Þyngd | 1525 g |
Hæð í cm | 16,80 kr. |
Fylgihlutir | 2x NF-A14X25r G2 PWM viftur, 2x NA-RC16 hávaðaminnkandi breytur, NA-YC1 4-pinna PWM deilir, NT-H2 kælikrem, NA-TPG1 kælikremsskjöldur fyrir AM5, NA-CW1 hreinsiklútar, SecuFirm2+ festikerfi, 4x NM-ISW1 skinnur, NM-SD1 Torx T20 skrúfjárn |
Write Your Own Review