Razer Blackshark V2 X USB
16.995,00 kr.
In stock
SKU
RAZ-RZ0404570100R3M1
TriForce 50mm hátalarar
HyperClear Noise-Cancelling hljóðnemi
Memory Foam púðar
USB tengd
Razer Blackshark V2 X USB leikjaheyrnartólin eru henta vel hvort sem er fyrir almenna tölvuleikjaspilun eða keppnisspil í rafíþróttum.
Heyrnartól sem hljóma vel, eru með góðum hljóðnema og minnka utanaðkomandi hljóð.
Hljóðneminn er búinn noise-cancelling tækni sem minnkar utanaðkomandi hljóð svo minna heyrist úr umhverfinu en hljóðið frá þér helst tært og skýrt.
Flokkur | Leikja |
---|---|
Strikamerki vöru | 8887910060162 |
Hátalarastærð | 50 mm |
Næmni | 98 dBSPL / mW,1 kHz |
Tíðnisvið | 20 Hz – 20 kHz |
Viðnám | 32 Ω (1 kHz) |
Active noise cancelling | Nei |
Hljóðnemi | Razer™ HyperClear Noise-Cancelling |
Litur | Svartur |
Þyngd | 240 g |
Lengd snúru | 2 m |
Tegund Heyrnartóla | Yfir eyru með spöng |
Tengimöguleikar heyrnartóla | Snúru USB |
Með hljóðvörn | Nei |
Gerð fyrir | Leikjaspilun |
Annað | Virkar með tækjum með USB-A tengi |
Write Your Own Review