Samsung Skaftryksuga
99.995,00 kr.
In stock
SKU
SAM-VS20C954CTNWA
Öflug skaftryksuga með 210W hámarks sogkraft.
Hepa sía fjarlægir 99,999% af öllu ryki úr loftinu sem fer í gegnum ryksuguna.
0,8 lítra rykhólf sem auðvelt er að tæma og þrýfa.
Lithium rafhlaða sem endist í allt að 60 mínútur og nær fullri hleðslu á þremur og hálfum klukkutíma.
Hleðslustandur sem heldur utan um alla fylgihluti.
| Flokkur | Skaftryksugur |
|---|---|
| Strikamerki vöru | 8806095053042 |
| Sogstyrkur | 210W |
| Sía | Hepa |
| Stillanlegt málmskaft | Já |
| Stillanlegur sogkraftur | Já |
| Ending | Allt að 60 mínútur |
| Hleðslutími | 3,5 klukkustundir |
| Hæð í cm | 93,00 kr. |
| Þyngd | 2,71 |
| Rykhólf | 0,8 lítrar |
| Litur | Svartur |
| Stærð (B x H x D) | 250 x 930 x 202 mm |
| Hljóðstyrkur (dB) | 86 |
| Wött | 580,00 kr. |
| Fylgihlutir | Fjölnota haus, löng þrenging, ryksuguhaus fyrir dýrahár og sveigjanlegur haus. |
Write Your Own Review