Segway Navimow - Access+ (4G tenging)
19.995,00 kr.
Out of stock
SKU
SEG-48900960
4G tenging fyrir Navimow
Aðeins fyrir I-seríu
Bætir við þjófavörn
Navimow Access+ bætir við 4G tengingu sem tryggir betra samband við sláttuvélina þegar Wi-Fi sambandið er veikt eða ekki til staðar. Einnig býður 4G tengingin uppá þjófavörn, ef vélin er færð út af stilltu svæði sendir hún staðsetningu sína í gegnum farsímakerfið. Fullkomin lausn fyrir þá sem vilja hámarksöryggi og áreiðanleika í allri notkun.
Navimow Access+ kemur með innbyggðu eSIM sem tryggir 4G tengingu í eitt ár frá virkjun. Eftir eitt ár þarftu að endurnýja áskriftina í gegnum Segway Navimow appið. Þar getur þú valið áframhaldandi þjónustupakka og greitt með greiðslukorti beint í appinu.
Flokkur | Sláttuvélmenni |
---|---|
Strikamerki vöru | 8721008412016 |
Write Your Own Review