Siemens extraKlasse Uppþvottavél 60cm iQ500 hvít extraKlasse
Siemens extraKlasse
Zeolith þurrkun
emotionLight
Bottle holder
VarioSpeed Plus
iQDrive mótor
40 dB
Home Connect
5 ára ábyrgð
Uppþvottavél 60cm iQ500 úr extraKlasse línu Siemens
Kemur bæði með hnífaparagrind efst og körfu í neðstu hillu
Zeolith dregur í sig raka á einstakan hátt og gefur þér hágæða þurrkun í lok hvers þvottakerfis
Bottle holder pinni í neðstu hillu fyrir vatnsflöskuna eða extra löng glös
VarioSpeed Plus sem styttir þvottakerfi um allt að 65%
emotionLight innri lýsing sem lýsir þegar uppþvottavélin er opnuð
Hljóðlátur og orkusparandi iQDrive mótor - aðeins 40 dB
Stjórnaðu uppþvottavélinni beint í gegnum símann þinn með Home Connect appinu
Allar extraKlasse uppþvottavélar frá Siemens eru framleiddar í Þýskalandi undir ströngu gæðaeftirliti
Öll extraKlasse heimilistækin frá Siemens koma með 5 ára ábyrgð
| Flokkur | 60 cm |
|---|---|
| Framleiðandi | Siemens |
| Módel númer | SN15ZW05DS |
| Tegund | Uppþvottavél í innréttingu |
| Strikamerki vöru | 4242003954355 |
| Orkuflokkur | B |
| Orkunotkun | 64 kWh (fyrir hverja 100 þvotta) |
| Vatnsnotkun Eco kerfis | 9,00 kr. |
| Stærð (B x H x D) | 59,8 x 81,5-87,5 x 57,3 cm |
| Breidd í cm | 59,80 kr. |
| Litur | Hvítur |
| Þvær borðbúnað fyrir | 13 |
| Fjöldi þvottakerfa | 7 |
| Lengd Eco kerfis | 03:35 |
| Hraðkerfi | Já |
| Tegund hnífaparahirslu | Hnífaparagrind |
| Tímastýrð ræsing | Já (24 klst) |
| Sjálfvirk opnun hurðar | Nei |
| LCD skjár | Já |
| Vatnsflæðivörn | Já |
| Barnalæsing | Já |
| Hljóðstyrkur (dB) | 40 |