Targus Þráðlaus Ergonómísk Snúanleg Mús
9.995,00 kr.
In stock
SKU
TAR-AMB586GL
Fyrir hægri eða vinstri hendi
Vinnuvistfræðileg hönnun
Hægt að snúa toppinum
4000 DPI
Bluetooth LE 5.0
Vinnuvistfræðileg (e. ergonomic) mús frá Targus sem hentar bæði fyrir fólk sem notar mús með hægri eða vinstri hendi þar sem að hægt er að snúa toppinum á henni.
Músin er gerð úr allt að 85% endurunnum efnum.
Flokkur | Þráðlausar mýs |
---|---|
Strikamerki vöru | 5063194000176 |
Næmni skynjara | 4000 DPI |
Fjöldi takka | 6,00 kr. |
Stærð (HxBxD) | 16 x 11 x 6 cm |
Þyngd | 220 g |
Samhæfni | Windows, macOS og Chrome OS |
Endurhlaðanleg | Nei |
Tegund | 1x AA |
Write Your Own Review