Thrustmaster T-LCM Pro pedalar
44.995,00 kr.
Out of stock
SKU
TRH-374021
Málmpedalar
Stillingar fyrir hæð, halla og bil
Útskiptanlegir gormar
Load Cell skynjari á bremsu
Sterkbyggðir pedalar úr málmi á stöðugum platta. Hágæða keppnispedalar með Load Cell bremsu fyrir hámarks nákvæmni og mjúka stjórnun í akstursleikjum. Með stillanlegri hæð, halla og bil á milli pedala, eru þeir hannaðir til að passa bæði byrjendur og reynslubolta. Pedalarnir eru úr 100% málmi sem tryggir þol og stöðugleika við kröfuharðar akstursæfingar. Með stýritækni og stillanlegu bremsuafli býður T-LCM upp á einstaka stjórn sem hjálpar þér að keppa af krafti.
Flokkur | Stýrispjöld |
---|---|
Eiginleikar | Load Cell skynjari í bremsu pedala fyrir allt að 100KG af þrýsting |
Samhæft stýrikerfi | PC, PS4, PS5 og Xbox (Xbox samhæfni byggir á samhæfni stýris) |
Litur | Svartur |
Stærð (B x H x D) | 33 x 22 x 38 cm |
Þyngd | 5,2kg |
Fylgihlutir | 6 gormar |
Write Your Own Review