ThunderX3 XTC Mesh stóll
Sync5 stillikerfi
Sessa og bak úr neti
Sjálfstillandi mjóbaksstuðningur
Stílhrein og sterkbyggð hönnun
Upplifðu þægindi og stuðning með ThunderX3 XTC Mesh stólnum. Hann er hannaður með stílhreinu og fjölvirku X-laga baki sem veitir góðan stuðning allan daginn. Með bak og setu úr neti sem andar vel og sveigðu baki sem umlykur efri hluta líkamans, eru heilsan og þægindin í fyrirrúmi svo þú getur einbeitt þér að verkefninu.
Sync5 stuðningskerfi stólsins er með fimm stilliatriði, þau eru:
- Samhæfður halli á setu og baki
- Fjöllæsanlegum halla
- Sjálfstillandi mjóbaksstuðning
- Hæðarstillanlegri setu
- Dýptarstillanlegri setu
Stóllinn er einnig með arma sem stillanlegir eru á þrenna vegu og class 4 pumpu sem ber allt að 150kg og er með BIFMA X5.1 vottun.
Flokkur | Stólar |
---|---|
Stillanleiki armpúða | 3D stillanlegir |
Stillanleiki halla | Samhæfður milli setu og baks |
Lás á halla | Já |
Pumpuflokkur | Class 4 |
Bakstillanleiki | Sjálfstillanlegur bakstuðningur |
Burðarþol | 150 Kg |
Hæðarstillanlegur | Já |
Efni | Net og PU leður |
Ramma | Nælon og stál |
Þyngd | 22,1 kg |
Litur | Svartur |