JavaScript seems to be disabled in your browser. For the best experience on our site, be sure to turn on Javascript in your browser.
Þráðlaus með 2,4GHz og BluetoothAllt að 7klst rafhlöðuendingVirkar með PC, Playstation, Switch o.fl.Hljóðnemi sem útilokar bakgrunnshljóð
Trust GXT 409 Oxxie eru háþróuð þráðlaus leikjaheyrnartól með góð hljómgæði í stílhreinu og þægilegu formi. Hvort sem þú ert að spila á tölvu, leikjatölvu eða síma, þá tryggja Oxxie heyrnartólin að þú sért alltaf tengd(ur) og tilbúin(n) í slaginn.